English

Jón og séra Jón

Séra Jón Ísleifsson hefur verið sóknarprestur í Árnesi á Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn eigin sérstæða máta og af honum eru margar sögur, bæði sannar og ósannar. Í kjölfar langvinnra deilna innan safnaðarins er svo komið að mikill meirihluti sóknarbarna hefur skrifað undir vantraust á séra Jón og lýst því yfir að þau vilji ekki að hann starfi lengur sem sóknarprestur í Árnesprestakalli.

Er séra Jón óhæfur prestur? Eða eru aðrir kraftar að verki? Hvað sem því líður er séra Jón maður sem er staddur á miklum tímamótum.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    72 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Jón og séra Jón
  • Alþjóðlegur titill
    John and Reverend John
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2011
    Skjaldborg - Verðlaun: Besta myndin


Stikla