English

Þegar kanínur fljúga

Tragikómedia sem fylgir eftir þriggja manna fjölskyldu – ásamt einni kanínu – sem missir húsið sitt og neyðist til þess að flytja í pappakassa ofan á háhýsi í Reykjavík.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    28. maí, 2011, Bíó Paradís
  • Tegund
    Drama, Gaman
  • Lengd
    21 mín. 23 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Þegar kanínur fljúga
  • Alþjóðlegur titill
    When Rabbits Fly
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    RED
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Slamdance Film Festival, Utah, USA
  • 2012
    Brussels Short Film Festival
  • 2012
    Encounters International Short Film Festival, Bristol, Britain, - Verðlaun: Áhorfendaverðlaun.
  • 2011
    Reykjavik International Film Festival

Sýningar í kvikmyndahúsum

  • Ísland
    Bíó Paradís, 2011


Stikla