English

Kristrún í Hamravík

Kristrún í Hamravík fjallar í meginatriðum um öldruðu konuna Kristrúnu sem býr með syni sínum á jörð sem hún á. Stúlka nokkur sem lent hefur í vandræðum kemur á bæinn. Gamla konan vill ekki láta jörðina fara í eyði og hún er hrædd um að sonurinn flytjist á malbikið. Til þess að það verði ekki, þá ætlar hún að láta hann kvænast stúlkunni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Lengd
    75 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Kristrún í Hamravík
  • Alþjóðlegur titill
    Kristrún í Hamravík
  • Framleiðsluár
    1972
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Kristrún í Hamravík