English

Íslensk kjötsúpa

Johnny National er aðalpersóna Íslenskrar kjötsúpu. Hann ferðast um landið í leit að íslenskum einkennum og skoðar þau út frá sérstöku og skoplegu sjónarhorni. Johnny fékk hið ótrúlegasta fólk í spjall. Fyrirmyndin er grínarinn Ali G. Johnny hikar ekki við að hakka grunlausa viðmælendur í sig en aðalvopnið var að viðmælendur fengju ekki að sjá framan í hann fyrr en viðtalið byrjaði.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Íslensk kjötsúpa
 • Alþjóðlegur titill
  Íslensk kjötsúpa
 • Framleiðsluár
  2000
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur

Leikarar

Fyrirtæki