English

Limir á lausu II

Splattermynd sem fjallar um bóndadurg nokkurn sem setur metnað sinn í það að brytja niður sveitunga sína með hinum ýmsu verkfærum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Tegund
  Hryllingsmynd
 • Lengd
  11 mín.
 • Titill
  Limir á lausu II
 • Alþjóðlegur titill
  Limir á lausu II
 • Framleiðsluár
  1993
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  S-VHS

Fyrirtæki

Útgáfur

 • Lágmenning.is, 2002 - VHS
 • Splattfilm, 1993 - VHS