English

Hljóðlát sprenging

Myndin fylgir Magnúsi eftir, en vinna við myndina stóð í 10 ár og á því tímabili voru teknar myndir af listamanninum við ýmis tækifæri og af sýningum hans víðsvegar. Í Hljóðlátri sprengingu er áhorfandinn kynntur fyrir Magnúsi með samtölum við hann sjálfann, þar sem hann ræðir ævi sína, lífssýn og listsköpun, bæði almennt og um einstök verk. Einnig er rætt við nokkra af samferðarmönnum Magnúsar, bæði nemendur hans og samstarfsmenn og aðra honum tengda.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    42 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Hljóðlát sprenging
  • Alþjóðlegur titill
    A Silent Explosion
  • Framleiðsluár
    1998
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    SP betacam
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    SP Beta, íslensk útgáfa

Fyrirtæki