Ge9n
Ge9n er kvikmynd um níu þátttakendur í pólitískri aðgerð á pöllum Alþingis 8. desember 2008. Ári eftir aðgerðina voru þessi níu ákærð fyrir „árás á Alþingi“. Í myndinni er grennslast fyrir um sýn þeirra á íslenskt samfélag og samtíma okkar, hvað þeim gekk til sem gengu lengra en flestir, 40 dögum fyrir búsáhaldabyltinguna svokölluðu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Sögumaður
-
Tökumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd11. júní, 2011
-
Lengd79 mín.
-
TitillGe9n
-
Alþjóðlegur titillA9ainst
-
Framleiðsluár2011
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2011Skjaldborg