English

Draumur um draum

Áhersla er lögð á bækurnar fjórar um Þóru frá Hvammi. Ytri rammi myndarinnar er í nútímanum þar sem ung kvikmyndagerðakona er að setja saman heimildarmynd um Ragnheiði. Hún er mjög upptekin af bókunum um Þóru og lifir sig inn í örlög hennar. Í myndinni eru atriði úr bókunum þar sem Þóru er fylgt frá þriðja áratug aldarinnar til u.þ.b. 1960. Þóra er fulltrúi þeirrar kynslóðar kvenna sem flytur úr sveit og sest að í Reykjavík og tekur þátt í borgarmynduninni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  60 mín. 30 sek.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Draumur um draum
 • Alþjóðlegur titill
  Dream About a Dream
 • Framleiðsluár
  1996
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  SP betacam

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1996
 • Ísland
  RÚV, 1999