English

Ofurkrúttið

Önundur lífir viðburðarlitlu lífi og lætur lítið fyrir sér fara. Hann hefur aftur á móti þvílíkan áhuga á teiknimyndahetjum, þrátt fyrir að vera kominn á menntaskólaaldur. Þegar allt virðist vonlaust í lífi Önundar rekst hann á bíóauglýsingu með hetjunni hans Ofurkrúttinu (sem er 3D karakter). Í kjölfarið fellur hann í draumaheim þar sem honum er allt mögulegt. Hann nær fram hefndum og finnur sjálfstraustið í sér. Við það hefst nýr kafli í lífi Önundar, honum fer að ganga betur í lífinu og verður ástfanginn.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Lengd
  16 mín.
 • Titill
  Ofurkrúttið
 • Alþjóðlegur titill
  Ofurkrúttið
 • Framleiðsluár
  2010
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei

Þátttaka á hátíðum

 • 2010
  Stuttmyndadagar í Reykjavík - Verðlaun: Áhorfendaverðlaun