English

Frá torfkofa til tæknialdar

Frá torfkofa til tæknialdar er mynd um framkvæmda- og framfarasögu Íslendings frá öndverðu nútímans. Dregin er upp mynd af þeim miklu framförum sem orðið hafa á öllum sviðum daglegs lífs síðastliðin 100 ár. Sagt er frá fyrstu verkfræðingunum og þeim verkefnum sem biðu þeirra eins og til dæmis vega-, brúnar- og hafnargerð, húsagerð, virkjanir, hitaveitur, vatnsveitur, rafveitur og símavæðing. Einnig er skyggnst inn í framtíðina og gerð grein fyrir þeim breytingum sem nýtilkomin tækni kemur til með að valda.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    60 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Frá torfkofa til tæknialdar
  • Alþjóðlegur titill
    From Turfhouses to Technology
  • Framleiðsluár
    1995
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    SP betacam

Fyrirtæki