English

Paradox

Paradox er ein af fyrstu leiknu íslensku stuttmyndunum og átti að vera í fullri lengd.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Titill
  Paradox
 • Alþjóðlegur titill
  Paradox
 • Framleiðsluár
  1967
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei

Þátttaka á hátíðum

 • 2012
  Glasgow Short Film Festival