English

Fjórtán ár í Kína

Ólafur Ólafsson fæddist í Norðurárdal í Mýrasýslu árið 1985. Ólafur brautskráðist frá kristniboðsskóla í Noregi eftir fimm ára nám árið 1920. Síðar varð hann kristniboði í Honanhéraði í Kína fram til ársins 1937 er hann sneri til Íslands aftur.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  40 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Fjórtán ár í Kína
 • Alþjóðlegur titill
  Fourteen Years in China
 • Framleiðsluár
  1993
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  SP betacam