Með allt á hreinu
Tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóð
-
Ráðgjafi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd18. desember, 1982, Háskólabíó
-
TegundGaman
-
Lengd100 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMeð allt á hreinu
-
Alþjóðlegur titillOn Top
-
Framleiðsluár1982
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo
-
Sýningarform og textarSýningarhæft eintak finnst ekki.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkÁsgeir Óskarsson, Þórður Árnason, Anna Björnsdóttir, Linda Björk Hreiðarsdóttir, Herdís Hallvarðsdóttir, Inga Rún Pálmadóttir, Flosi Ólafsson, Magnús Óskarsson, Sif Ragnhildardóttir, Guðmundur Ingi, Kristinn Sigmundsson, Hjálmtýr E. Hjálmtýsson, Gylfi Kristinsson, Guðmundur Pálsson, Haukur Harðarson, Hörður Harðarson, Júlíus Agnarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Þórunn Sveinsdóttir, Dóra Einarsdóttir, Elín Edda Árnadóttir, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Margrét Bogadóttir, Gestur Jónasson, Ingimar Eydal, Páll Steingrímsson, Pjetur Maack, Edda Sverrisdóttir, Baldur og Konni
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Nordische Filmtage Lübeck
- 2010Summer Film School
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1998
-
ÍslandRÚV, 2012
Útgáfur
- Ísfilm, 2002 - mynddiskur (DVD)