English

Miranda

Myndin er vegamynd (road-movie), ævisaga Miröndu og er hún byggð á Nietsche kenningunni „Það sem drepur mig ekki getur aðeins gert mig sterkari." Miranda rifjar upp atburði í lifí sínu sem tengjast ást, kynlífi, glæpum o.fl.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  27. maí, 1998, Tjarnarbíó
 • Lengd
  11 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Miranda
 • Alþjóðlegur titill
  Miranda
 • Framleiðsluár
  1998
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Danmörk
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei

Leikarar

Þátttaka á hátíðum

 • 1998
  Stuttmyndadagar í Reykjavík - Verðlaun: 3. verðlaun