79 af stöðinni
Í myndinni segir frá tregafullum kynnum Ragnars sem er nýfluttur á mölina til að starfa sem leigubílstjóri og hinnar dularfullu en óhamingjusömu borgarstúlku Gógó. Ragnar kynnist Guðríði Faxen, sem á mann á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Hún hefur mikil áhrif á Ragnar og með þeim takast heitar ástir. Sagan gerist laust eftir 1950 og lýsir meðal annars lífinu í Reykjavík á þessum tíma, félögum Ragnars á bílastöðinni og kynnum af bandaríska varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Byggt á sögu eftir
-
Förðun
-
Hljóðupptaka
-
Ljósmyndari
-
Söngur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd12. október, 1962, Háskólabíó
-
TegundDrama
-
Lengd81 mín.
-
TungumálÍslenska
-
Titill79 af stöðinni
-
Alþjóðlegur titillGirl Gogo, The
-
Framleiðsluár1962
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverks79 af stöðinni
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.66:1
-
LiturSvarthvítur
-
HljóðMono
-
Sýningarform og textarDCP með enskum textum.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkRóbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Nína Sveinsdóttir, Lárus Ingólfsson, Steindór Hjörleifsson, John Teasy, Emelía Jónasdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Löve, Bessi Bjarnason, Flosi Ólafsson, Regína Þórðardóttir, Höskuldur Eyjólfsson, Baldvin Halldórsson, Lawrence W. Schnep, Klemenz Jónsson, Jóhann Pálsson, Ómar Ragnarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2018North Atlantic Film Days
- 2012Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
Sýningar í sjónvarpi
-
ÍslandRÚV, 1970
-
ÍslandRÚV, 1998
Útgáfur
- Bergvík, 2007 - DVD
- Reykholt, 1992 - VHS
- Bergvík - VHS
- Námsgagnastofnun - VHS