English

Milli fjalls og fjöru

Milli fjalls og fjöru er sveitalífsmynd sem gerist á 19. öld og fjallar um viðskipti sýslumannsins og kotungssonarins, sem er ákærður fyrir sauðaþjófnað. Slíkur ófrómleiki var fyrr á tímum talinn meðal hinna allra verstu glæpa. Ungi maðurinn á sér óvildarmenn, sem ala á þessum grun. En hann á sér líka hauka í horni, þegar á reynir. Smáástarævintýri fléttast síðan inn í söguna.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  13. janúar, 1949, Gamla Bíó
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  97 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Milli fjalls og fjöru
 • Alþjóðlegur titill
  Between a Mountain and a Shore
 • Framleiðsluár
  1949
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  16mm
 • Litur
 • Hljóð
  Mono

Þátttaka á hátíðum

 • 2012
  Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1991
 • Ísland
  RÚV, 1974
 • Ísland
  Stöð 2, 1990

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland
  Gamla Bíó, 1949
 • Ísland
  Bæjarbíó Hafnarfirði, 1949
 • Ísland
  Bæjarbíó í Hafnarfirði, 1950
 • Ísland
  Þróttarbíó, 1952
 • Ísland
  Gamla Bíó, 1969
 • Ísland
  Bæjarbíó Hafnarfirði, 2002