English

Popp í Reykjavík

Popp í Reykjavík er heimildamynd um það sem var að gerast í íslenskri popptónlist sumarið 1998. 24 hljómsveitir og tónlistarmenn koma fram í myndinni, bæði í tali og tónum.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    27. október, 1998, Bíóborgin
  • Tegund
    Tónlistarmynd
  • Lengd
    103 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska
  • Titill
    Popp í Reykjavík
  • Alþjóðlegur titill
    Pop in Reykjavik
  • Framleiðsluár
    1998
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Surround
  • Sýningarform og textar
    35mm filma með enskum textum -

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2011
    Filmfest Hamburg, Icelandic retrospective
  • 2010
    Summer Film School
  • 2000
    Göteborg Film Festival
  • 2000
    Cinequest, San Jose F. Festival
  • 2000
    Seventh Heaven Film Year
  • 1999
    Berlin Film Festival Market
  • 1999
    Natfilm Festival
  • 1999
    Seattle Film Festival
  • 1999
    Sao Paulo Film Festival
  • 1999
    Stockholm Int. Film Festival
  • 1999
    Northern Lights
  • 1999
    Tallinn, Black Nights F. Festival

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 2000

Útgáfur

  • 101 ehf., 1998 - VHS