English

Sjö sverð á lofti í senn

Í fyrri hluta Sjö sverð á lofti í senn, er fylgst með æskuárum Jónasar, uppvexti og menntun og afskiptum hans af stjórnmálum og þingmennsku fram til 1927, er hann tekur við ráðherraembætti. Í seinni hlutanum er rakin saga ráðherratíðar hans, hugmynda hans um þjóðfélagsmál og framkvæmd þeirra með þátttöku hans í ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar. Ennfremur er fjallað um deilurnar um Jónas, uppgjör samherja hans við hann, sem og viðbrögð hans við því uppgjöri.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  5. nóvember, 1989
 • Lengd
  95 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Sjö sverð á lofti í senn
 • Alþjóðlegur titill
  Sjö sverð á lofti í senn
 • Framleiðsluár
  1989
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  Betacam
 • Litur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki