Gyðingar á Íslandi
Þegar gyðingaofsóknir nasista hófust í Þýskalandi, flúðu þúsundir gyðinga úr landi. Nokkur hópur reyndi að fá hæli hér á landi á þessum árum, þeirra á meðal voru systkinin Olga Rottberger og Hans Mann. Olga kom til Íslands í desember 1935 og Hans ári síðar. En vorið 1938 var Olgu, eiginmanni og tveimur börnum þeirra vísað úr landi. Frásögn Olgu var tekin upp í Vestur-Þýskalandi skömmu fyrir andlát hennar. Birt eru skjöl sem varpa ljósi á mál þetta og sýndar samtímakvikmyndir, jafnt innlendar sem erlendar og leitað álits fræðimanna.
![](http://www.kvikmyndavefurinn.is/domedgen/axmediafolder/578/mainpicture/Gydingar_a_Islandi_Still_klippt.jpg?type=main&work=1193)
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd12. september, 1989
-
Lengd42 mín. 46 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillGyðingar á Íslandi
-
Alþjóðlegur titillGyðingar á Íslandi
-
Framleiðsluár1989
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniBetacam
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki