English

Á blindflugi

Veikgeðja stórreykingamaður ákveður dag einn að hætta að reykja þegar klukkan slær tólf á hádegi. Eftir áralanga baráttu við fíknina finnur hann að nú verður ekki aftur snúið. Næstu klukkustundina á eftir þarf hann að takast á við endalausa áreitni og freistingar sem birtast honum þegar minnst varir. Fær hann staðist freistingar hinnar tælandi sígarettu? Valdi hann rétta daginn fyrir slíkt kvalræði?

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  27. nóvember, 1998, Háskólabíó
 • Tegund
  Gaman
 • Lengd
  12 mín.
 • Titill
  Á blindflugi
 • Alþjóðlegur titill
  Flying Blind
 • Framleiðsluár
  1998
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  1.85:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar
  SP Beta

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 1999
  Göteborg International Film Festival
 • 1999
  Cairo International Film Festival
 • 1999
  Dresden International Festival for Short Films and Animation
 • 1999
  Troia International Film Festival, Portugal
 • 1999
  Hamburg Short Film Festival
 • 1999
  Sao Paulo International Short Film Festival
 • 1999
  BBC Short Film Festival (England)
 • 1999
  Kiev International Short Film Festival

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1999