English

Korpúlfsstaðir

Í myndinni er rakin saga þessa stórbýlis fram undir okkar daga og rætt er við fólk sem vann á búinu á blómaskeiði þess. Þá eru felldar í myndina gamlar filmur sem ekki hafa verið sýndar áður. Síðast en ekki síst eru skoðuð húsakynni á Korpúlfsstöðum en þau eiga varla sinn líka hér á landi.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  1. desember, 1986
 • Lengd
  50 mín. 39 sek.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Korpúlfsstaðir
 • Alþjóðlegur titill
  Korpúlfsstaðir
 • Framleiðsluár
  1986
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  Betacam
 • Litur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki