English

Kókó

Myndin fjallar á skemmtilegan hátt um Kókó, háhyrning er dvelur í kví við Vestmannaeyjar. Persóna hans líkist óneitanlega honum Keikó en sömuleiðis eiga flestar aðrar persónur myndarinnar sér fyrirmynd í raunveruleikanum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Teiknimynd
 • Frumsýnd
  25. maí, 1999
 • Lengd
  10 mín.
 • Titill
  Kókó
 • Alþjóðlegur titill
  Kókó the Killer Whale
 • Framleiðsluár
  1999
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Sýningarform og textar
  SP Beta, enskir textar.

Þátttaka á hátíðum

 • 1999
  Stuttmyndadagar í Reykjavík - Verðlaun: 2. verðlaun