English

Gas

Myndin gerist á bensínstöð á einum degi og fjallar um tvo bensínafgreiðslumenn þar á bæ og fjöldann allan af fólki sem kemur og fer.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Frumsýnd
  20. apríl, 1996, Borgarbíó
 • Lengd
  40 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Gas
 • Alþjóðlegur titill
  Gas
 • Framleiðsluár
  1996
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  SP betacam
 • Litur

Fyrirtæki

Útgáfur

 • Háskólabíó, 1998 - VHS