Heimur kuldans
Ragnar Axelsson, eða RAX, er óumdeildur meistari á sviði svart-hvítra ljósmynda og hefur unnið til ótal alþjóðlegra viðurkenninga undanfarin ár. Sveinn M. Sveinsson kvikmyndagerðarmaður hjá Plús film ehf. slóst í för með honum til nyrstu byggða veraldar - nyrstu byggða Grænlands.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Ljósmyndari
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd11. júní, 2004, Regnboginn
-
Lengd30 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHeimur kuldans
-
Alþjóðlegur titillHeimur kuldans
-
Framleiðsluár2004
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2004Reykjavík Shorts & Docs