Handlaginn maður handa mömmu
Handlaginn maður handa mömmu segir frá stúlkunni Lísu sem býr með móður sinni. Hún saknar þess að hafa ekki mann við höndina sem getur gert við ýmsa hluti sem úr lagi fara á heimilinu. Mamma heldur því fram að hún þurfi ekki á slíkum mönnum að halda og geti gert við flesta hluti sjálf. Lísa hefur hins vegar reynslu af viðgerðum móður sinnar og er henni ekki sammála. Þegar að því kemur að gera við flugdreka Lísu, tekur hún til sinna ráða og ákveður að leita að manni handa mömmu í verslunarmiðstöð í nágrenninu. Þar lenda Lísa og hundurinn Prins í miklum ævintýrum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Byggt á hugmynd
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd1. janúar, 2002
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd15 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHandlaginn maður handa mömmu
-
Alþjóðlegur titillHandlaginn maður handa mömmu
-
Framleiðsluár2001
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk