English

Íslendingarnir í Dakóta

Í myndinni koma fram Vestur-Íslendingar sem halda stoltir við íslenskum siðum og venjum forfeðra sinna, þó að þeir hafi fæstir til Íslands komið. Ákvörðun um gerð myndarinnar var tekin eftir að framleiðandi hennar kynntist fólki í Norður-Dakóta sem talaði reiprennandi 19. aldar íslensku. Þetta voru barnabörn innflytjenda sem flutt höfðu frá Íslandi upp úr 1870. Þetta fólk var komið á tíræðisaldur og því ekki um annað að ræða en bregðast fljótt við.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  24. apríl, 2005
 • Lengd
  50 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Íslendingarnir í Dakóta
 • Alþjóðlegur titill
  Íslendingarnir í Dakóta
 • Framleiðsluár
  2005
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  DVCAM
 • Myndsnið
  4:3
 • Litur

Fyrirtæki