Regnbogi
Regnboginn birtist fyrirvaralaust, varir í nokkur augnablik og hverfur og hverfur jafn óvænt og hann birtist. Enginn getur höndlað hann eða nálgast hann. Samt sem áður hefur hann ómetanlegt gildi fyrir flesta sem sjá hann.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
TegundTilraunamynd
-
Lengd3 mín.
-
TitillRegnbogi
-
Alþjóðlegur titillRegnbogi
-
Framleiðsluár1982
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
Þátttaka á hátíðum
- 199316 dagar, Nýlistasafnið
- 1985Kvikmyndahátíð kvenna