English

Með vængi á heilanum

Mynd um Einar Má Guðmundsson rithöfund, ævi hans og ritstörf með sérstakri hliðsjón af því að hann hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1995. Í myndinni er rætt við Einar Má um ævi hans, viðhorf og verk en hann hefur sent frá sér fjölda skáldsagna og ljóðabóka. Einnig er rætt við ýmsa sem tengst hafa Einari í gegnum tíðina.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Lengd
  50 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Með vængi á heilanum
 • Alþjóðlegur titill
  With Wings on his Mind
 • Framleiðsluár
  1995
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Upptökutækni
  SP betacam

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland
  RÚV, 1995