Höggmyndaskáldið Einar Jónsson
Heimildarmynd sem gerð var þegar 100 ár voru liðin frá fæðingu Einars Jónssonar og 20 ár síðan hann lést. Greint frá lífi Einars og list. Meðal annars er svipast um í Hnitbjörgum, listasafni Einars og brugðið upp myndum frá æskuslóðum hans, Galtafelli í Hrunamannahreppi.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Sögumaður
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd25. desember, 1974
-
Lengd45 mín. 35 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHöggmyndaskáldið Einar Jónsson
-
Alþjóðlegur titillHöggmyndaskáldið Einar Jónsson
-
Framleiðsluár1974
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
LiturSvarthvítur
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki