English

Hendur

Höfuð fólksins í þessari teiknimynd eru hendur og líkaminn er í snigilslíki. Maður, hægri hönd, fær morgunblaðið og kaffibolla, kyssir konu sína (vinstri hönd) og fer til vinnu sinnar. Hann fær frábæra hugmynd; allt verkafólkið ætti að sameinast við að skapa risa. En hinn nýskapaði risi finnur hluta af einum verkamanninum í auga sínu og snýst gegn þeim. Þeir sameinast aftur til að berjast gegn ófreskjunni og breyta henni í kú sem þeir geta mjólkað.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Teiknimynd
  • Frumsýnd
    21. ágúst, 1983
  • Lengd
    5 mín.
  • Titill
    Hendur
  • Alþjóðlegur titill
    Hands
  • Framleiðsluár
    1983
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    16mm
  • Myndsnið
    1:1.33
  • Litur

Fyrirtæki