English

Bleikar slaufur

Bleikar slaufur fjallar um tvær fjölskyldur sem flytja í nýjar íbúðir í blokk. Önnur fjölskyldan er barnmörg og konan ólétt, en bjartsýni ræður ríkjum þrátt fyrir þröngan fjárhag. Hin fjölskyldan berst líka í bökkum og út yfir tekur þegar fyrirvinnan er lögð á sjúkrahús. Barnmarga fjölskyldan réttir nágrönnunum sína hjálparhönd en það hefur aðrar afleiðingar en ætlast var til.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    26. desember, 1985
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    45 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Bleikar slaufur
  • Alþjóðlegur titill
    Bleikar slaufur
  • Framleiðsluár
    1985
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei