English

Glerbrot

Sagan segir frá straumhvörfum í lífi ungrar stúlku, þegar foreldrarnir gefast upp á hlutverki sínu og senda hana á skólaheimili. Skólaheimilið hefur eflaust í upphafi verið góð stofnun en hlutirnir hafa snúist við í höndnunum á fólki. Farið er að rugla saman forsjá og valdbeitingu og ýmsum meðölum er beitt til að halda uppi aga. Stúlkan ákveður því að láta til skarar skríða og komast undan þessu ofurvaldi sem stofnunin er í hennar augum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Stuttmynd
 • Tegund
  Drama
 • Lengd
  50 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Glerbrot
 • Alþjóðlegur titill
  Broken Glass
 • Framleiðsluár
  1988
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Litur