English

Kennitölur

Guðrún er tíu ára stelpa. Einn skóladag er hún kölluð inn á skrifstofu skólastjórans. Skólastjórinn tilkynnir henni að jeppabifreið í hennar eigu hafi brunnið til kaldra kola fyrr um morguninn. Á meðan að Guðrún eyðir frímínútunum í að reyna að átta sig á því hvað skólastjórinn hafi átt við fer af stað rannsókn á brunanum og sem beinist að Guðrúnu sjálfri.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    27. september, 2010, Háskólabíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    9 mín. 46 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Kennitölur
  • Alþjóðlegur titill
    Bad Apples
  • Framleiðsluár
    2010
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2012
    Interfilm Berlin, International Short Film Festival, Berlin, Germany,
  • 2011
    Northern Wave
  • 2011
    Nordisk Panorama
  • 2011
    Reykjavik Shorts & Docs
  • 2011
    Corti & Cigarettes
  • 2010
    Reykjavík International Film Festival
  • 2010
    Krytyka Polityczna.