Landneminn
Landneminn fjallar um ungan mann, sem á leið sinni á seglskipi til Fyrirheitna landsins, hittir unga konu. Faðir hennar er ekki ánægður með kynni þeirra. Skipið ferst, hann kastast útbyrðist og telur sig einan hafa komist af. Hann byggir hús og plantar trjám. Dag nokkurn hittir hann stúlkuna sem var að ganga úti með hund sinn. Hún segir honum hvernig hún bjargaðist og einnig annað fólk af skipinu, og það hafi byggt borg í næsta dag. Landneminn er fyrsta íslenska hreyfimyndin.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Hljóðhönnun
-
Kvikun
Um myndina
-
FlokkurTeiknimynd
-
Frumsýnd13. september, 1974
-
TegundDrama
-
Lengd5 mín.
-
TitillLandneminn
-
Alþjóðlegur titillPioneer, The
-
Framleiðsluár1974
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið1:1.33
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki