English

Öskubuska og maðurinn sem átti engar buxur

Í myndinni er sagt frá fundum Maju og Nikulásar og hvernig þeim tekst vinátta þegar hún fer að venja komur sínar til hans. Þetta veldur Bergi, syni Nikulásar, áhyggjum, ekki síst eftir að hann kemst að því að faðir hans æltar að láta ganga í arf til stúlkunnar, forláta kínverskan vasa. Bergur grípur til sinna ráða og þau verða til þess að ævintýrið skammvinna endar með nöturlegri hætti en yfirleitt tíðkast í ævintýrum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Öskubuska og maðurinn sem átti engar buxur
  • Alþjóðlegur titill
    Cinderella and the Man Who Had No Trousers
  • Framleiðsluár
    1986
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur