Hæ Gosi
Bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir fara með aðalhlutverk í Hæ Gosa og leika bræður á miðjum aldri sem eiga í mikilli tilvistarkreppu. Móðir þeirra er nýlátin og faðir þeirra, sem leikinn er af Þórhalli Sigurðssyni, fær inni á elliheimili þrátt fyrir að hafa ekki náð aldri til. Þannig fer af stað atburðarás sem kemur þeim bræðrum í mikið uppnám. Grái fiðringurinn spilar einnig stóra rullu í samskiptum þeirra við eiginkonur sínar sem að leiknar eru af þeim Maríu Ellingsen og Helgu Brögu Jónsdóttur. Þættirnir eru teknir upp á Akureyri sem skartar sínu fegursta í þáttunum og gerir upplifunina enn skemmtilegri.
Hæ Gosi eru þættir sem að eru óþægilega fyndnir og eru sannkölluð fjölskylduskemmtun.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Grafísk hönnun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Skrifta
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundGaman, Drama
-
TungumálÍslenska
-
TitillHæ Gosi
-
Alþjóðlegur titillHæ Gosi
-
Framleiðsluár2010
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Fjöldi þátta í seríu6
-
KMÍ styrkurJá
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHjálmar Hjálmarsson, Hannes Óli Ágústsson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Pálmi Gunnarsson, Nathalia Bardales Araujo, Thomas Bardales Araujo, Jhordan Bardales Araujo, Olivia Araujo, Paulina Koy, David Cross, Freyr Ragnarsson, Rebekka Ingimundardóttir, Númi Adólfsson, Ingibjörg Ósk Pétursdóttir, Eldey Alexandra Steinþórsdóttir, Sveinn Sigurbjörnsson, Gísli Björgvin Gíslason, Ingólfur Þórsson, Svava Björk Ólafsdóttir, Magni Ásgeirsson, Sigfús Fossdal, Helgi Björnsson, Jón Lúðvíksson, Aurora Anna Ásgeirsdóttir, Lísbet Hannesdóttir, Sigrún Þóranna Friðgeirsdóttir, Andrea Sif Hilmarsdóttir, Ingunn Elísabet Hreinsdóttir, Ninna Rún Pálmadóttir, Marteinn Sigurólason, Stefán Steingrímsson, Bergþóra Ólöf Björnsdóttir, Egill Sveinsson, Elma Stefánsdóttir, Guðbjörg Ellý Gústafsdóttir, Jón Óskar Ísleifsson, Katrín Björgvinsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Sigurbjörg Helga Sigurðardóttir, Benedikt Árnason, Jóhanna Jóhannesdóttir, Eberg, Björg Finnbogadóttir, Fríða Dóra Vignisdóttir, Margrét Sverrisdóttir, Arnór Pálmi Arnarson, Baldvin Z, Daniel Badu, Elísabet Katrín Friðriksdóttir, Sigurður Sigmarsson, Karl Berndsen, Erling Eysturoy, John Cariglia
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af