Tala úr sér vitið
Tala úr sér vitið er háðsk mynd í stíl heimildamynda, um sístækkandi hóp þeirra sem reyna að hafa fé út úr heilbrigðiskerfinu. Söguhetjan, Jónatan Harðarson, kennir farsímum um allt sem miður hefur farið í lífi hans. Í fyrstu virðist Jónatan hafa talsvert til síns máls, en svo taka stoðirnar undir röksemdum hans að gefa sig. Getur verið að sannleikskorn felist í sögu Jónatans? Eru farsímar raunverulega hættulegir eða er slíkt tal á misskilningi byggt?
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd14. maí, 2004
-
TegundGaman
-
Lengd30 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillTala úr sér vitið
-
Alþjóðlegur titillBlah Your Brains Out
-
Framleiðsluár2004
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkAðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir, Ásta Óskarsdóttir, Atli Árnason, Jónas Harðarson, Anna Soffía Reynisdóttir, Guðmundur Jóhannsson, Karl Reynir Einarsson, Sturla Johnsen, Ágústa Rut Sigurgeirsdóttir, Christophe Lecomte, Taia Nieminen, Pétur Pétursson, Ragnar Gylfi Einarsson, Ragnar Árnason, Óskar Jónasson, Sóley Kristjánsdóttir, Valur Kristjánsson, Stefán Örn Stefánsson, Tinna Kristjánsdóttir, Rúnar D. Bjarnason, Ísold Rúnarsdóttir, Bjarni Rúnarsson, Karl Valdimarsson, Sigurgeir Jónsson, Guðmundur Hallbergsson, Davíð Bergmann, Jón Þórarinn Þorvaldsson, Sigrún Eliseusdóttir, Sigurgeir Jónasson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki