English

Alfreð Elíasson & Loftleiðir

Heimildamynd um Alfreð Elíasson flugmann og forstjóra. Í myndinni er fjallað um ævi Alfreðs og farið yfir sögu Loftleiða sem er eitt mesta viðskiptaævintýri 20. aldarinnar á Íslandi. Alfreð og félagar byrjuðu ferilinn með nánast tvær hendur tómar en tókst að byggja stórveldi í kringum Loftleiðir. Vönduð og áhugaverð heimildamynd um þetta mikla ævintýri.

Um myndina

Fyrirtæki