English

Ást í kjörbúð

Ást í kjörbúð segir frá kjötafgreiðslumanninum Albert sem vinnur í kjörbúð. Hann verður ástfanginn af álitlegri konu sem býr í hverfinu og verslar oft í kjörbúðinni. Það er ekki við því að búast að hún hafi minnsta áhuga á búðarlokunni enda er hann lítt spennandi og hún harðgift. Þessi fiðringur í honum Albert á þó eftir að draga dilk á eftir sér og margar persónur eiga eftir að koma við sögu áður en lýkur.

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Frumsýnd
    17. júní, 1986
  • Lengd
    50 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Ást í kjörbúð
  • Alþjóðlegur titill
    Love in a Supermarket
  • Framleiðsluár
    1986
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki