English

Gullna hliðið

Gullna hliðið segir sögu af skálkinum Jóni og kerlingunni hans. Kerling þekkir sitt heimafólk svo vel að hún fer með sál Jóns alla leið að Gullna hliðinu og svindlar henni þar inn, því aldrei hefði Lykla-Pétur fríviljugur hleypt svo vondum manni þar inn um gættir.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  26. desember, 1984
 • Lengd
  100 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Gullna hliðið
 • Alþjóðlegur titill
  Golden Gate, The
 • Framleiðsluár
  1984
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  RÚV
 • KMÍ styrkur
  Nei
 • Byggt á
  Leikriti
 • Titill upphafsverks
  Gullna hliðið
 • Litur

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki