Gullna hliðið
Gullna hliðið segir sögu af skálkinum Jóni og kerlingunni hans. Kerling þekkir sitt heimafólk svo vel að hún fer með sál Jóns alla leið að Gullna hliðinu og svindlar henni þar inn, því aldrei hefði Lykla-Pétur fríviljugur hleypt svo vondum manni þar inn um gættir.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Byggt á leikriti eftir
-
Förðun
-
Gervi
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
-
Lýsing
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd26. desember, 1984
-
Lengd100 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillGullna hliðið
-
Alþjóðlegur titillGolden Gate, The
-
Framleiðsluár1984
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áLeikriti
-
Titill upphafsverksGullna hliðið
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHarald G. Haraldsson, Sigurður Skúlason, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Borgar Garðarsson, Pétur Einarsson, Sigríður Hagalín, Guðmundur Pálsson, Gestur Einar Jónasson, Edda Björgvinsdóttir, Þráinn Karlsson, Egill Ólafsson, Steindór Hjörleifsson, Kristín S. Kristjánsdóttir, Pálmi Gestsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki