English

Pappírs Pési

Þættirnir um Pappírs Pésa nutu mikilla vinsælda hjá börnum í upphafi tíunda áratugarins. Í þáttunum lendir Pési í margvíslegum ævintýrum. Í einum þeirra felur hann sig t.d. í rútu og áður en krökkunum tekst að finna hann, þá er rútan orðin full af ferðamönnum og lögð af stað út úr bænum. Þetta er upphaf að miklu ævintýri sem berst meðal annars að Geysi og Jökulsárlóni.

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    147 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Pappírs Pési
  • Alþjóðlegur titill
    Paper Peter
  • Framleiðsluár
    1990
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • Fjöldi þátta í seríu
    9
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Pappírs Pési
  • Upptökutækni
    16mm
  • Myndsnið
    1:1.33
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Fyrirtæki