Pappírs Pési
Þættirnir um Pappírs Pésa nutu mikilla vinsælda hjá börnum í upphafi tíunda áratugarins. Í þáttunum lendir Pési í margvíslegum ævintýrum. Í einum þeirra felur hann sig t.d. í rútu og áður en krökkunum tekst að finna hann, þá er rútan orðin full af ferðamönnum og lögð af stað út úr bænum. Þetta er upphaf að miklu ævintýri sem berst meðal annars að Geysi og Jökulsárlóni.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Brúðugerð
-
Brúðustjórnandi
-
Byggt á sögu eftir
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
-
Listræn stjórnun
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd147 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillPappírs Pési
-
Alþjóðlegur titillPaper Peter
-
Framleiðsluár1990
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
Fjöldi þátta í seríu9
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksPappírs Pési
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið1:1.33
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkÁrni Tryggvason, Bryndís Petra Bragadóttir, Marentza Poulsen, Svanlaug Jóhannsdóttir, Jón Ormar Ormsson, Ólafur Jónsson, Vigdís Ezerardóttir, Sigríður Bergsdóttir, Ari Klængur Jónsson, Ívar Örn Kolbeinsson, Ríkharður Grétar Kolbeinsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af