Nautn nr. 1
Fylgst er með ungu pari og ævintýrum þeirra eina helgi. Þau eru mjög ástfangin hvort af öðru, en samband þeirra telst þó varla hefðbundið að neinu leyti. Líf þeirra er tileinkað nautninni og inn í það fléttast ýmsar persónur sem verða á vegi þeirra yfir helgina.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd10. nóvember, 1995, Sambíóin í Álfabakka
-
TegundDrama
-
Lengd15 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillNautn nr. 1
-
Alþjóðlegur titillPleasure
-
Framleiðsluár1995
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniSuper 8mm
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af