Litbrigði jarðarinnar
Á fjórða áratug þessarar aldar er Mummi, sextán ára sveitapiltur af lítt efnuðu fólki, að komast á manndómsaldur. Á skilur bæja í millum og dag einn fellur það í hlut sveinsins að reiða heimasætuna á næsta bæ, Sigrúnu Maríu, yfir vatnsfallið á hesti sínum. Við þetta rómantíska tækifæri opnast augu Mumma fyrir hinni kvenlegu fegurð stúlkunnar, sem er á líku reki og hann og öll sem nýútsprungin rós í morgunsól. Mummi verður ástfanginn og sagan gengur út á það hvernig því ástarskoti reiðir af. Hann hefur ekki hugmynd um hvernig best sé að nálgast stúlkuna, en fær þó sitt besta tækifæri á tombóluballi, sem haldið er einu sinni á ári í sveitinni. En hjartans málin geta reynst mörgum manninum erfiður Ijár í þúfu, líkt og Mummi fær að reyna. Þetta er Ijúfsár saga af fyrstu kynnum ungs sveitapilts af ástinni.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Byggt á sögu eftir
-
Hljóð
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd29. mars, 1991
-
TegundDrama
-
Lengd100 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillLitbrigði jarðarinnar
-
Alþjóðlegur titillColours of the Earth, The
-
Framleiðsluár1991
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Byggt áSkáldsögu
-
Titill upphafsverksLitbrigði jarðarinnar
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki