English

Hver er...

Popptónlistarmaðurinn Sveinn hefur hljómkviðu í smíðum en verkinu miðar seint. Eftir hatramma deilu við konu sína ákveður Sveinn að breyta til og ræður sig sem kennara við heimavistarskóla í sveit. Þar hyggst hann fá tóm til að ljúka verki sínu. En kennarastarfið reynist ónæðissamara en hann hugði og Sveinn kemst í nýjan vanda sem neyðir hann til að horfast í augu við orsakir ógæfu sinnar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Frumsýnd
    26. desember, 1983
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    63 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Hver er...
  • Alþjóðlegur titill
    Hver er...
  • Framleiðsluár
    1983
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki