English

No Such Thing

No Such Thing er kaldhæðin og gagnrýnin grínmynd um nútímaþjóðfélag, gegnsýrt af skyndiánægju þar sem aðaláhugamálin eru fréttir af öðrum. Myndin gerist að stórum hluta á Íslandi og var að miklu leyti tekin upp með íslensku kvikmyndargerðarfólki og leikurum. Á bak við framleiðsluna standa Friðrik Þór Friðriksson og Francis Ford Coppola.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    102 mín.
  • Tungumál
    Enska, Íslenska
  • Titill
    No Such Thing
  • Alþjóðlegur titill
    No Such Thing
  • Framleiðsluár
    2001
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Bandaríkin
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital