No Such Thing
No Such Thing er kaldhæðin og gagnrýnin grínmynd um nútímaþjóðfélag, gegnsýrt af skyndiánægju þar sem aðaláhugamálin eru fréttir af öðrum. Myndin gerist að stórum hluta á Íslandi og var að miklu leyti tekin upp með íslensku kvikmyndargerðarfólki og leikurum. Á bak við framleiðsluna standa Friðrik Þór Friðriksson og Francis Ford Coppola.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Áhættuatriði
-
Brellur
-
Búningar
-
Förðun
-
Gervi
-
Hljóðblöndun
-
Leikmyndahönnun
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með ljósabúnaði
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
TegundDrama
-
Lengd102 mín.
-
TungumálEnska, Íslenska
-
TitillNo Such Thing
-
Alþjóðlegur titillNo Such Thing
-
Framleiðsluár2001
-
FramleiðslulöndÍsland, Bandaríkin
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMargrét Ákadóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Guðrún María Bjarnadóttir, Bessi Bjarnason, Helgi Björnsson, María Ellingsen, Þröstur Leó Gunnarsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Baldvin Halldórsson, Björn Ingi Hilmarsson, Jón Hjartarson, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Theódór Júlíusson, Sigurveig Jónsdóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Kristbjörg Kjeld, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Guðrún Stephensen, Sigurður Skúlason, Jón Tryggvason
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af