Enginn venjulegur drengur
Aðalpersónan, Villi, á afmæli. Hann flýtir sér heim úr skólanum til að skoða gjafirnar. Mamma hans, sem kallar hann dúkkustrákinn sinn, gefur honum bleika peysu en pabbi, sem er með fótboltadellu, vill að Villi verði bestur í fótbolta eins og hann var þegar hann var lítill og gefur honum fótboltaskó. Villi vill bara fá að lesa í friði og er alls ekki ánægður með afmælisgjafirnar. Pabbi leggur hart að Villa að spila fótbolta. Að lokum tekur Villi til sinna ráða og skiptir um hlutverk við gínustrák í íþróttabúð.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóð
-
Listræn stjórnun
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd26. desember, 1989
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd20 mín. 45 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillEnginn venjulegur drengur
-
Alþjóðlegur titillFootball Kid, The
-
Framleiðsluár1989
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
Myndsnið1:1.33
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki