Vandarhögg
Frægur Ijósmyndari, Lárus, kemur heim til Íslands til að vera við útför móður sinnar. Með honum kemur Rós, eiginkona hans, sem er meira en tuttugu árum yngri en hann. Við heimkomuna rifjast upp atriði úr æsku Lárusar og eiginkonan unga verður þess fljótlega vör að ekki er allt með felldu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Tónlist
-
Framkvæmdastjórn
-
Förðun
-
Hljóðmaður
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Skrifta
-
Tökumaður
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd26. október, 1980
-
TegundDrama
-
Lengd60 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillVandarhögg
-
Alþjóðlegur titillVandarhögg
-
Framleiðsluár1980
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurNei
-
Upptökutækni16mm
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki