English

Íslenzkur iðnaður

Loftur Guðmundsson kvikmyndar hinn íslenska iðnað sem er þá enn í bernsku. Að vísu eru ekki sýnd nema aðeins nokkur iðnaðarfyrirtæki hérlendis en þau eru Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Brjóstsykurverksmiðjan Nói, Kaffibrennsla Ó Johnson & Kaaber, Verksmiðjan Hreinn, Kornmylla og Mjólkurstöð Mjólkurfélag Reykjavíkur o.fl. Á þeim myndum má sjá talsverða vélamenningu sem er að rísa í upp í borginni. Fyrrnefndu fyrirtæki greiddu þó Lofti fyrir kvikmyndina og má því segja að um sé að ræða auglýsingu einstakra fyrirtækja.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    1. september, 1931, Nýja Bíó
  • Titill
    Íslenzkur iðnaður
  • Alþjóðlegur titill
    Íslenzkur iðnaður
  • Framleiðsluár
    1931
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    35mm
  • Litur
    Svarthvítur