Leitarskilyrði

Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins
Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins

Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins

Benjamín Eiríksson er verkfræðingur sem er staddur á vegamótum í lífi sínu. Börnin eru að flytja að heiman og hjónin verða ein eftir, rétt eins og í upphafi. En þegar svo er komið, virðist óbrúanlegt bil á milli þeirra. Myndin lýsir viðbrögðum eldri og yngri kynslóðarinnar við þessum tímamótum.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 14. ágúst, 1982
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 94 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins
 • Alþjóðlegur titill: Inter Nos
 • Framleiðsluár: 1982
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.66:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Academy Awards, 1983 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
 • Scandinavian Today

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 1990

Útgáfur

 • Bergvík, [án árs] - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica