Leitarskilyrði

Bjallan
Bjallan

Bjallan

Á bílasölunni Bjöllunni vinnur Gunnar, oft kallaður Gunni í Bjöllunni, en hann er lengst starfandi sjálfstæði bílasölumaður landsins og stoltur af því. Með honum vinna tveir synir hans, Halldór og Finnur, mislyndir piltar sem báðir eiga frekar erfitt með sitt hlutskipti í lífinu. Ástandið á bílasölunni, sem og á aðstandendum hennar, er ekki alveg til fyrirmyndar. Erfiðleikarnir eru þungir og byrjaðir að draga þolendur yfir á dekkri hliðina. Það er ekki bara unnið á þessari bílasölu, því hún er einnig heimili Halldórs, sem sefur á skrifstofunni, og fyrrverandi konu hans Hrafnhildar sem býr í hjólhýsi inni á bílasölunni.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Bjallan
 • Alþjóðlegur titill: Beatle, The
 • Framleiðsluár: 2000
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • Frumsýningarstöð: RÚV
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki: RÚV

Þetta vefsvæði byggir á Eplica